Kúkapokar – Stakar rúllur
100 kr.
- Stakir kúkapokar
- Með lavender ilm
- Passar í alla skammtara
- Stærri stærð
- Inniheldur marga einnota poka
- Lýsing
Lýsing
Allir hundaeigendur þurfa að eiga kúkapoka, þar sem nauðsynlegt er að taka upp eftir hundinn sinn. Flestir pokar eru þó ekki niðurbrjótanlegir og þar af leiðandi ekki umhverfisvænn kostur. Poopy Go umhverfisvænu pokarnir eru með lavender lykt sem dregur úr kúkalykt, sem getur verið mikill kostur þegar langt er í næstu ruslatunnu.
Um Poopy Go
Poopy Go er fyrirtæki sem vinnur að því að tryggja að úrgangi gæludýra sé fargað á réttan hátt. Poopy Go notar vistvæn efni, sem gerir vörur þeirra öruggar fyrir þig, gæludýrið þitt og umhverfið!
Við hjá Hundaleikni viljum hvetja alla hundaeigendur til að taka upp eftir dýrin sín og farga á réttan máta.