Skilmálar

 

Skilmálar

Það er einfalt og þægilegt að versla hjá okkur. Þú velur vöru, setur í körfu, velur greiðslufyrirkomulag og pöntunin er afgreidd. Í kjölfarið færðu kvittun fyrir vörukaupunum í tölvupósti og þar með er kominn á samningur á milli þín og Hundaleikni. Sé vara uppseld verður haft samband við þig hið fyrsta og þér boðin önnur vara eða endurgreiðsla. Hundaleikni áskilur sér rétt til að afgreiða ekki pantanir, t.d. ef vara er vitlaust verðmerkt eða uppseld, og til að breyta verðum og vöruframboði. Viðskiptavinur fær þá endurgreitt eða getur valið sér aðra vöru.

 

Skilafrestur

Viðskiptavinir okkar hafa 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að þeir hafi ekki notað vöruna, hún sé ekki sérsniðin þörfum kaupanda, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með. Niðurtalning hefst þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Varan er endurgreidd að fullu innan 30 daga eftir að henni er skilað ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað viðskiptavinar, nema hann hafi fengið ranga eða skemmda vöru afhenta.

Afhending vöru

Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.

Af öllum pöntunum dreift af Íslandspóstur gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Hundaleikni ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá Hundaleikni til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Verð á vöru og sendingakostnaður
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram. Við sendum vörur með Íslandspósti beint heim að dyrum. Sendingakostnaður er samkvæmt verðskrá Íslandspósts.

Einnig bjóðum við upp á sendingar með Dropp, sendingarkostnaður er sjálfkrafa reiknaður samkvæmt verðskrá Dropp.

 

Greiðslumátar

Hægt er að greiða í gegnum millifærslur, og örugga greiðslugátt Rapyd (Visa, Mastercard, Amex og Apple pay). 

 

Verð

Öll verð í netversluninni eru í íslenskum krónum og birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Verð í netverslun getur breyst án fyrirvara t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða rangrar skráningar samanber ákvæði þess efnis hér að framan.

Greiðslumöguleikar
Seljandi notar örugga greiðslugátt frá Rapyd. Hægt er að greiða með kreditkortum frá Visa og Mastercard og staðgreiða með millifærslu.

 

Eignarréttarfyrirvari

Seldar vörur eru eign seljanda þar til kaupandi hefur greitt kaupverðið að fullu.

 

Trúnaður

Seljandi heitir viðskiptavinum fullum trúnaði um allar upplýsingar sem þeir gefa upp í tengslum við viðskiptin.

 

Lagaákvæði

Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 sem og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003, eftir því sem við getur átt . Niðurtalning á öllum frestum sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 hefst þegar móttaka vöru á sér stað.

 

Höfundarréttur

Allt efni á www.hundaleikni.is texti, grafík, og lógó, eru eign Hundaleikni.

 

Varnarþing

Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Skilmálar þessir gilda frá 13. apríl 2023. 

Upplýsingar um seljanda

Seljandi er Lilja Dögg Færseth Ólafsdóttir (Hundaleikni) kt.091294-2659, til húsa að Klukkurima 5, 112 Reykjavík.

Nánari upplýsingar 

Ef þú þarft nánari upplýsingar, sendu okkur þá fyrirspurn á hundaleikni@hundaleikni.is og við svörum þér eins fljótt og auðið er.