Ármann Freyr Hermannsson
Vefumsjón
Ármann Freyr Hermannsson er annar eigenda Hundaleikni. Hann hefur átt hunda allt sitt líf og rennur hundaþjálfun honum í blóði. Að koma nýjustu þekkingu í hundafræðum og nútímaþjálfunaraðferðum til hundaeigenda, á einfaldan og skiljanlegan hátt, skiptir hann miklu máli.
Ármann er einnig mikill tækniunnandi og sér um alla vefumsjón og tæknileg atriði í rekstri Hundaleikni.