Panta ráðgjöf

Panta ráðgjöf

Einkaþjálfun getur verið góður kostur af ýmsum ástæðum, en hún hentar einkar vel fyrir þá sem vilja aðstoð við afmarkaðan vanda, þá sem einhverra hluta vegna geta ekki verið innan um aðra hunda, eða þá sem finnst einfaldlega betra að hafa alla athygli þjálfarans í tímum.